FRÍIÐ BYRJAÐ HJÁ OKKUR

Hannibal Guðmundsson
Framkvæmdastjóri

FA Travel hefur sérhæft sig í bókunum ferða og flugfargjalda fyrir stór-fyrirtæki og stofnannir. Núna höfum við tekið skrefið stærra og bjóðum sérferðir í öllum flokkum og má nefna eins og borgar-, golf-, og lífstílsferðir. Allir okkar áfangastaðir, hótel og Resort eru fjögurra og fimm stjörnu og eru meðar þeirra bestu í heimi.

Hafðu Samband
hannibal@fatravel.is

Sími
+354 471 2000

Sigga Dóra Matthíasdóttir
Lífstílsfrömuður og Einkaþjálfari

FA Travel býður Siggu Dóru velkomna til starfa hjá okkur og erum við mjög ánægðir að fá Siggu Dóru með okkur í lið. Sigga Dóra er FÍA einkaþjálfari, Rope Yoga/Action Þjálfari, Lífstílsráðgjafi og NLP ráðgjafi hvorki meira né minna! Þar sem Sigga Dóra er, er bjálað stuð og ferðir hennar til Amorgos segja allt sem segja þarf. Flórída/Cruise ferðir hafa heldur betur slegið í gegn með Siggu Dóru og eigum við eftir að sjá fullt af spennandi ferðum hér hjá FA Travel með Siggu Dóru í farabroddi.

 

Hafðu Samband
siggadora@fatravel.is

Sími
+354 471 2000

Sigríður Klingerberg
Skemmtanastjóri og Lífsfrömuður

Það er hvergi af því skafið Þar sem Sigga Kling er annarsvegar, FA Travel býður Siggu Kling velkomna á Bestu Ferðaskrifstofu í Heimi!  Sigga er frá Snæfellsnesi þar sem orkan er allsráðandi. Kyngimögnuð orka Snæfellsjökuls hafði mikil áhrif á Siggu þar sem hæfileikar hennar komu snemma í ljós á andlega sviðinu. Sigga kling ætlar að vera okkur til handar og beisla orkulæðing inní ferðirnar hjá okkur. Kyngimögnuð Prag ferð er á dagskrá í haust þar sem færri heldur en fleirri komast að svo best er að setja sig í gírinn snemma og tryggja sér sæti með Siggu Kling. Orð eru álög … Eymd er valkostur… LIFÐU.

 

Hafðu Samband
siggakling@fatravel.is

Sími
+354 471 2000

Edith Gunnars
Leiðsögumaður og Jógakennari

Edith Gunnars elskar að vinna með fólki og hefur mikin áhuga á öllu sem viðkemur heilsusamlegum lífstíl. Hún kennir jóga í Yogasmiðjunni og þegar hún er ekki í jóga þá er hún leiðsögumaður og fer með fólk á hæðstu fjöll og jökla landsins. Hún er með BS.c Sálfræði og kennararéttindi í kundalini jóga & jóga nidra.

Hafðu Samband
edithgunnars@fatravel.is

Sími
+354 471 2000