FRÍIÐ BYRJAÐ HJÁ OKKUR

Hannibal Guðmundsson
Framkvæmdastjóri

FA Travel hefur sérhæft sig í bókunum ferða og flugfargjalda fyrir stór-fyrirtæki og stofnannir. Núna höfum við tekið skrefið stærra og bjóðum sérferðir í öllum flokkum og má nefna eins og borgar-, golf-, og lífstílsferðir. Allir okkar áfangastaðir, hótel og Resort eru fjögurra og fimm stjörnu og eru meðar þeirra bestu í heimi.

Hafðu Samband
hannibal@fatravel.is

Sími
+354 471 2000