Constance Hotels Belle Mare Plage Mauritius

kr.173.700

Loading Maps

Fleirri Valkostir í Boði!

Constance Belle Mare Plage (5 stjörnu gisting)

Mjúkur hvítur sandur, skærblár himinn og grænblátt haf, hvernig hljómar það? Hið nýlega endurbyggða Constance Belle Mare Plage býður upp á gæðagistingu í líflegu og notalegu andrúmslofti. Á hótelinu eru í boði 104 Prestige herbergi, 149 Junior svítur, 6 Deluxe svítur og 18 sérbúnar villur eða Presidential villa til að toppa fríið.

Hvort sem þú vilt njóta lífsins á ströndinni, fara í ræktina, láta dekra við þig í heilsulindinni eða prófa vatnaíþróttir munt þú njóta þín í botn á Constance Belle Mare Plage. Að auki er barnaklúbbur, sjö veitingastaðir og sex barir á svæðinu og boðið upp á ýmisskonar ævintýraferðir frá hótelinu.

Constance Belle Mare Plage er ekki bara glæsilegur áfangastaður heldur býður hann einnig upp á fjölbreytta skemmtun og afþreyingu. Golfunnendur fá helling fyrir sinn snúð en þeim býðst gjaldfrjáls aðgangur að þremur 18 holu golfvöllum (Links-, Legend- og Lemuria golfvellir). Golf við Indlandshaf er eitthvað sem allir golfarar verða að prófa.
Töfrandi tveggja kílómetra hvít ströndin er ógleymanleg sjón og gerir austurströnd Máritíus að sannkallaðri náttúruparadís. Constance Belle Mare Plage er glæsilega hannað hótel með rúmgóðum rýmum og suðrænu ívafi í takt við umhverfið. Húsgögn og innréttingar voru fyrst og fremst valin með þægindi í huga.

VERÐ ERU ÁN FLUGS. VIÐ ASTOÐUM VIÐ FLUGBÓKANNIR EF ÞVÍ ER ÓSKAÐ.

PRESTIGE HERBERGI

Prestige herbergin eru glæsileg innréttuð með svölum og sjávarútsýni og eru 45 fermetrar á stærð. Satilite sjónvarp, lofkæling, Mini bar, Apple Mac Mini, Baðkar og sturta aðkilin. 24 herbergisþjónusta. Innifalið með öllum okkar herbergjum er hálft fæði.
FERÐATÍMABIL: 01. Apríl 2018 til 15. September 2018
Verð per mann í tveggja manna herbergi kr. 173.700,-

JUNIOR SVÍTA

Junior svíturnar eru glæsilegar innréttaðar með svölum og sjávarútsýni og eru 68 fermetrar. Satilite sjónvarp, Lofkæling, Mini bar, Apple Mac Mini, Baðkar og sturta aðkilin. 24 herbergisþjónusta. Innifalið með öllum okkar herbergjum er hálft fæði.
FERÐATÍMABIL: 01. Apríl 2018 til 15. September 2018
Verð per mann í tveggja manna herbergi kr. 201.160,-

DELUXE SVÍTA

Deluxe  svíturnar eru glæsilegar innréttaðar með svölum og sjávarútsýni og eru 96 fermetrar. Aðskilin seturstofa  með Satilite sjónvarp, Lofkæling, Mini bar, Apple Mac Mini, Baðkar og sturta aðkilin. 24 herbergisþjónusta. Innifalið með öllum okkar herbergjum er hálft fæði.
FERÐATÍMABIL: 01. Apríl 2018 til 15. September 2018
Verð per mann í tveggja manna herbergi kr. 246.780,-

Hvað er innifalið og ferðatillaga

Gisting á 5 stjörnu Constance Belle Marge Plage Mauritius
Glæsileg herbergi eða svítur með Sjávarútsýni
Hálft fæði – morgunmatur,kvöldmatur
Þrír 18 holu golfvellir er í boði án nokkurs gjalds
Einn golfhringur á mann daglega hámark 2 Golfarar, 12 ára og eldri.
Notkun á óvélknúnum sjósports tækjum ásamt sjóskíðum
Sólstofur og handklæði
Ótakmörkuð notkun á Heilsuklúbbi Constance Belle Mare (gufuböð og eimböð)
Krakka og unglinga klúbbur alla daga og fl.
Aðgengi að fjórum Flóðlýstum tennisvöllum
Þráðlaus Nettenging
Aðgengi að yfir 500 alþjóðlegum stafrænum dagblöðum daglega
Nespresso Kaffivél á herbergjum
Öryggishólf í herbergi
40 "LCD sjónvarp í öllum herbergjum
  1. Staðfestingargjald í þessari ferð er 50.000 þúsund krónur af heildarverði ferðar. Eftirstöðvar ferðar þarf að greiða til Ferðskrifstofu 8 vikum fyrir brottför. Ef styttra er í ferð en 8 vikur þá þarf að greiða ferð að fullu við bókun.
  2. FA TRAVEL býður uppá staðgreiðslulán í allt að 24 mánuði eða vaxtarlaus staðgreiðslulán í allt að 12 mánuði. Vinsamlegast hafðu samband við Ferðaskrifstofu í síma 471-2000