VELDU ÞAÐ BESTA

Tökum ferðina með Lúxus!

 

Fyrir þá sem kjósa LÚXUSFERÐIR og vilja hafa það sérstaklega huggulegt þá býður FA Travel upp á einstaka áfangastaði sem eiga sér engan líkan þegar kemur að lúxus! Glæsilegir gistimöguleikar, einstök matargerð og heilsulindir sem dekra við gesti okkar frá toppi til táar.

Okkar áfangastaðir hafa allt til alls, strendur, dekrið og sportið ásamt ómótstæðilegri náttúrufegurð og afþreyingum sem enginn má missa af. Á Mauritius þarft þú ekki að taka golfsettið þitt með, það bíður þín sett á staðnum ásamt stórkostlegri upplifun á Ile aus Cerfs, Trou dÉau Douce 18 holu golfvöllur hannaður af golfsnillingnum Bernhard Langer. Skoða Golfvöll. Við höfum úrvals gistimöguleika sem sjá má hér að neðan. Hvort sem þú leitar af 5 stjörnu herbergi, svítu eða villu, við bjóðum upp á það allt. Einnig bjóðum við upp á íslenska fararstjórn þér til halds og traust á meðan á ferðinni stendur. Okkar sérmerki er að tryggja framúrskarandi þjónustu alla leið. Kíktu á úrvalið og veldu þína drauma ferð!

5 Stjörnu Shangri La Le Touessrok Resort & Spa

5 Stjörnu Anahita Golf & Spa Resort