FA Travel Ferðaskrifstofa

Starfar við skipulag og sölu alferða, golfferða, borgarferða, skíðaferða, ráðstefna, hvataferða, hátíða, ættarmóta, gönguferða, og annarra viðburða bæði innanlands sem utan.

Við sjáum um allan pakkann fyrir hópinn, fjölskylduna, félagana eða fyrirtækið, frá upphafsreit til heimkomu

Við leitum ætíð hagkvæmustu leiða fyrir viðskiptavini okkar, samkvæmt þörfum hvers og eins.

FA Travel er alhliða ferðaskrifstofa sem býður fyrirtækjum jafn stórum sem smáum upp á þjónustusamning um alla þá ferðaþjónustu sem á þarf að halda. Stórfyrirtæki hafa valið okkur til samstarfs til að sinna ferðum starfmanna sinna við stórframkvæmdir á Austurlandi.

Okkar reynslu miklu starfsmenn vilja gjarnan þjónusta þitt fyrirtæki við að gera hagkvæm kaup og spara dýrmætan tíma við skipulag og bókanir ferða um heim allan.