FRÁBÆRAR GOLFFERÐIR 2018!

ALICANTE OG LÚXUS GOLF
Golf allt árið um kring með FA Travel

Er ekki kominn tími til að huga að næstu golfferð! Einn af okkar uppáhaldstöðum og jafnframt nýjasti golfáfangastaðurinn okkar er Melia Villaitana Alicante. Staðurinn er sérlega glæsilegur og hefur upp á margt að bjóða. Hótel Melia Villaitana er frábært 4 stjörnu hótel sem stendur við tvo 18 holu golfvelli.
Melia Villaitana er einungis í 30 mín akstursfjarlægð frá Alicante. Þegar kemur að golfferðum FA TRAVEL eru valmöguleikarnir nær óþrjótandi!

Kynntu þér golfáfangastaði okkar fyrir árið 2018!