FRÁBÆRIR GOLF ÁFANGSTAÐIR FA TRAVEL 2018

ALICANTE OG LÚXUS GOLF
Golf allt árið um kring með FA Travel

Veturinn er að skella á og komin tími að huga að næstu golfferð! Einn af okkar uppáhaldstöðum er Melia Villaitana Alicante, sem er nýjasti golf áfangastaðurinn okkar og ekkert til sparað. Glæsilegt 4 stjörnu hótel Melia Villaitana sem er með tvo frábæra 18 holu golfvelli. Melia Villaitana er einungis í 30 mín akstri frá Alicante. Það eru endalausir valmöguleikar þegar kemur að golferðum FA TRAVEL!

Kynntu þér Golf áfangastaði okkar 2018!