EGILSSTAÐIR Í BEINU FLUGI

Beint flug frá Egilsstöðum

FA Travel Ferðaskrifstofa leggur mikla áherslu á að geta þjónustað landsbyggðinni jafnt sem öðrum þegar kemur að okkar ferðum. við munum byrja með okkar fyrtsta beina flug frá Egilsstöðum með glæsilegri
Prag borgarferð sem verður farin 26 -29 Október og í framhaldi mun FA Travel bjóða ferð til Manchester Borgar á Englandi sem verður kynnt síðar í þessum mánuði.

 

Svo Austfirðingar, haldið ykkur fast því við munum bjóða uppá fjölbreytileika í beinu flugi frá Egilsstöðum 2017 og 2018