Við veljum það besta

Í meira en 20 ár hefur FA Travel sérhæft sig í ferðaþjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir. Núna göngum við skrefinu lengra og bjóðum sérferðir í öllum flokkum, borgar-, golf og lífstílsferðir. Allir okkar áfangastaðir, hótel og gisting eru fjögurra og fimm stjörnu og eru meðar þeirra bestu í heimi. Taktu stökkið og bókaðu drauma golfferðina þína, lúxusferð til Mauritius í Indlandshafi og eða lífstílsferð með Siggu Dóru til Amorgos.

GOLF ÁFANGASTAÐIR SEM ÞÚ VILLT EKKI MISSA AF!

Sameinaðu og sparaðu

Gestir okkar mæta hamingju og þægindum þegar þú ferðast með FA Travel. Við kappkostum að tryggja, að hver og sérhver heimsókn er eins notaleg og skemmtileg og hægt er, og þú færð meira fyrir minna.

Okkar Ákvörðunnarstaðir

FA Travel kappkostar að tryggja þér fyrsta flokks ákvörunnarstaði þegar kemur að okkar hótelum eða ef þú velur þér skipulagða Golf eða Borgar ferð. Að spila golf á Garda Lake Ítalíu eða stökkva til Mauritius í Indlandshafi er minning sem gleymist seint!

Okkar þjónusta

Okkar lykill er að tryggja framúrskarandi þjónustu alla leið. Hvort sem þú bókar hótel hjá okkur eða skipulagða ferð á okkar vegum. Við göngum úr skugga að dvölin sé betri en þú ímyndaðir þér upphaflega!

Traust & Öryggi

Við förum lengra ef til þarf, þannig tryggjum við bestu þjónustu við viðskiptavini okkar. Við leiðsögum þig alla leið. Við tryggjum að öryggi okkar farþega frá flugvelli til flugvallar, við tryggjum að okkar fólk fagni þegar þú kemur. Það er FA Travel.

Taktu fríið í Orlando Flórída!

Bóka Núna
4 Herbergja Raðhús í ChampionsGate Orlando FLórída-1573MVD

The Oasis Club at ChampionsGate, Four Corners, FL, United States

kr.24.150 /nóttin
Bóka Núna
5 Herbergja Einbýli í ChampionsGate Orlando FLórída-1475RF

The Oasis Club at ChampionsGate, Four Corners, FL, United States

kr.31.395 /nóttin
Bóka Núna
6 Herbergja Einbýli í ChampionsGate Orlando FLórída-1413RF

The Oasis Club at ChampionsGate, Four Corners, FL, United States

kr.39.215 /nóttin

Lífstílsferðir SIGGU DÓRU

Amorgos Grikkland Með Siggu Dóru
Amorgos Grikkland
10 Nætur

kr.199.400

Flórída og sigling Með Siggu Dóru
Cape Canaveral, FL, United States
12 Nætur

kr.299.900

Sigga Kling og Sigga Dóra til Prag
Eurostars Thalia Hotel, Národní, Prague, Czechia
3 Nætur

kr.119.900